Norræna húsið verður lokað almenningi frá 14. mars til 14. apríl vegna samkomubannsins sem sett hefur verið á. Þar að leiðandi verður MATR lokað á sama tíma en opnar aftur með pompi og prakt þann 14. apríl.

Sjáumst hress og kát að mánuði liðnum!